NÁNARI LÝSING
SKIL & ENDURGREIÐSLURÉTTUR
INNIHALDSLÝSING
Byrjaðu heilsuvelferðina með Forever DX4. Fjórir dagar til að endurstylla líkamann og hugarfarið með leiðbeiningum um mataræði og uppskriftir ásamt sex nýjum vörum sem eru aðeins fáanlegar í DX4 pakkanum.
- 7 næringarvörur
- Hugarfarsæfingar
- Næringa- og fæðuáætlun
- Uppskriftir
Þessar vörur, ásamt klassíska Forever Aloe Vera Gel drykknum veitir þér þann viðbótarstuðning sem þú þarft á meðan þú takmarkar kaloríuinntökuna og nærð lífsstílsmarkmiðum þínum.