NÁNARI LÝSING
SKIL & ENDURGREIÐSLURÉTTUR
Með hreinu aloe vera, jurtaolíum og grasafurðum erum við að sameina öflugustu húðbætandi efni náttúrunnar í eitt dásamlegt rakakrem.
Aloe myndar grunninn með því að veita raka og stuðlar að heilbrigðri, unglegri húð. Arganolía inniheldur E -vítamín og fitusýrur sem hjálpa til við að mýkja húðina á meðan vatnsrofnið jojoba gefur húðini aukinn stinnleika og eflir teygjanleika húðarinnar.
Með því að bæta við macadamia fræolíu er Aloe Body Lotion kjörinn kostur fyrir þurra og þroskaða húð vegna mikils palmitolsýruinnihalds, sem stuðlar að heilbrigðri húð.
Með viðbættum innihaldsefnum eins og natríumhýalúrónati, sem myndar verndandi hindrun á húðinni og hjálpar til við að halda raka. Aloe Body Lotion er einnig með ferskum ilm sem er aðlaðandi fyrir alla. 236ml.