Afhending & skilaréttur | mittaloe
top of page

SENDINGAR & SKILARÉTTUR

VÖRUAFGREIÐSLA

Við sendum um allt land. Allar pantanir sem fara í gegnum heimasíðuna www.mittaloe.is eru sendar til kaupanda á Íslandi. Við sendum ekki vörur út fyrir Ísland. Hægt er að sækja vörur hjá seljanda á höfðuborgarsvæðinu.

60 DAGA SKILARÉTTUR

Viðskiptavinur sem verslar í vefverslun þessari hefur 60 daga til að skila vörunni. Engin skilyrði eru að varan þarf að vera innsigluð eða óopin. Þessi skilaréttur á við um ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður með vöruna. Nóta/kvittun eða staðfesting á greiðslu fyrir vörunni þarf að fylgja með þegar vöru er skilað. Þetta á eingöngu við um viðskiptavini Mitt Aloe eða í gegnum Dóru Magnúsdóttur hjá Mitt Aloe.

bottom of page